Back to All Events

Heima í Hólmi


Dagana 11. - 12. júlí verður haldin tónlistarhátíðin Heima í Hólmi.
Tónleikarnir munu fara fram í heimahúsum, heimagörðum eða á óvenjulegum stöðum.

FÖSTUDAGUR 11. júlí

20:30 Svavar Knútur: Lágholt 25 , á pallinum hjá Hrefnu og Arnari.

22:00 Snorri Helgason: Tjarnarás 9, hjá Magga Kiddós.

LAUGARDAGUR 12. júlí

12:30 Lilli api og Brúðubíllinn: Frúarstígur, á torginu við Norska húsið.

13:30 Birta og Friðrik Sigþórsbörn: Vatnasafn, Bókhlöðustíg 19.

15:00 Soffía: Aðalgata 5, gamla kirkjan.

16:30 Skelbót - Jón Sindri, Gísli Sveinn, Siggi Grétar, Nonni Mæju og Snæbjörn:
Víkurflöt 7, í garðinum hjá Gísla Sveini og Þóru Sonju.

19:30 Katla Njáls: Bókhlöðustígur 1, við gróðurhúsið hjá Palla Gísla og Þórunni.

20:45 Svenni Davíðs: Laufásvegur 15, í bakgarði hjá Dóru og Axel og Berglindi Þorbergs.

22:00 Herbert Guðmundsson og Guðmundur Herbertsson: Vallarflöt 1, hjá Steinu og Sæa.

Frítt er inn á alla viðburði.

Styrktaraðilar hátíðarinnar eru:

Uppbyggingarsjóður Vesturlands
Verkalýðsfélag Snæfellinga
Fosshótel
Arion banki
Sveitarfélagið Stykkishólmur
Akraborg
BB og synir
Gistiver
Íslenska gámafélagið
K. Sigurðsson ehf.
Litalausnir
Marz ehf.
Orkan
Sjávarpakkhúsið
Skipper
Breiðasund ehf.
Brellinn ehf.
Dekk og Smur
Fimm Fiskar ehf.
Fiskmarkaður Íslands
Fótaaðgerðastofan Rún
Meistarinn
Narfeyrarstofa
Sjávarborg

Earlier Event: 10 July
KK á Narfeyrarstofu